Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025
Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir var í kvöld útnefnd Íþróttamaður ársins 2025 af Samtökum íþróttafréttamanna. Þetta var í 70. sinn sem SÍ veita nafnbótina. Þetta er í tíunda sinn sem kona hlýtur sæmdarheitið en alls hafa níu konur fagnað sigri í kjörinu. Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er eina konan sem hefur hreppt titilinn tvisvar. Eygló varð […]
Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Read More »
