Aðalfundur

Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna boðar til aðalfundar föstudaginn 27. október klukkan 12.00. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Blaðamannafélags Íslands í Síðumúla 23. 

Venjuleg aðalfundarstjórn en þess ber að geta að kosið verður um öll embætti stjórnar á fundinum. Félögum er bent á að lagabreytingatillögur verða að berast félögum eigi síðar en tveimur dögum fyrir aðalfund.