Aðalfundur SÍ

Aðalfundur Samtaka íþróttafréttamanna verður haldinn fimmtudaginn 8. nóvember, klukkan 12.00, í húsakynnum Blaðamannafélag Íslands í Síðumúla 23. Venjuleg aðalfundarstörf.

Lagabreytingatillögur verða að hafa borist félagsmönnum ekki síðar en tveimur sólarhringum fyrir aðalfund.