Gaupi kveður

Guðjón Guðmundsson sagði íþróttafréttir á Stöð 2 í síðasta 31. maí og lét þar með af störfum. Guðjón starfaði sem íþróttafréttamaður hjá Stöð 2 og Bylgjunni í 32 ár. Samtök íþróttafréttamanna þakka Guðjóni kærlega fyrir hans framlag til íþróttafréttamennsku undanfarna þrjá áratugi.