Lið ársins

Á fundi Samtaka íþróttafréttamanna þann 14. desember 2012 var samþykkt breyting á reglugerð fyrir kjör íþróttamanns ársins til að bæta við kosningu á liði ársins. Gjaldgeng eru lið, hvort sem er landslið eða félagslið, sem keppa í íþróttum sem eiga aðild að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands.

Kosið var með einföldu fyrirkomulagi fyrsta árið sem lið ársins var kosið. Hver meðlimur SÍ kaus eitt lið. Niðurstaða kosninganna var eftirfarandi:

2012
Sæti Lið Íþrótt Stig
1 Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum Fimleikar 22
2 Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu Fimleikar 1

Fyrir kjörið 2013 var fyrirkomulagi kjörsins breytt í samræmi við gildandi reglur um kjör íþróttamanns ársins. Hver kaus þrjú lið. 5 stig voru gefin fyrir fyrsta sætið, 3 stig fyrir annað sætið og 1 stig fyrir þriðja sætið:

2013
Sæti Lið Íþrótt Stig
1 Karlalandslið Íslands Knattspyrna 125
2 Kvennalandslið Íslands Knattspyrna 55
3 Gerpla Hópfimleikar 20
2014
Sæti Lið Íþrótt Stig
1 Karlalandslið Íslands Körfubolti 105
2 Karlalandslið Íslands Knattspyrna 66
3 Stjarnan, mfl. kk. Knattspyrna 24
2015
Sæti Lið Íþrótt Stig
1 Karlalandslið Íslands Knattspyrna 130
2 Karlalandslið Íslands Körfubolti 51
3 Kvennalið Stjörnunnar Hópfimleikar 28
2016
Sæti Lið Íþrótt Stig
1 Karlalandslið Íslands Knattspyrna 129
2 Kvennalandslið Íslands Knattspyrna 62
3 Karlalandslið Íslands Körfubolti 30
2017
Sæti Lið Íþrótt Stig
1 Karlalandslið Íslands Knattspyrna 135
2 Mfl. kvk. Þór/KA Knattspyrna 27
3 Mfl. kk. Valur Handbolti 22
2018
Sæti Lið Íþrótt Stig
1 Landslið Íslands Golf 90
2 Mfl. kk. ÍBV Handbolti 83
3 Kvennalandslið Íslands Hópfimleikar 40
2019
Sæti Lið Íþrótt Stig
1 Mfl. kvk. Valur Körfubolti 58
2 Mfl. kvk. Valur Handbolti 58
3 Mfl. kk. Selfoss Handbolti 57
Körfuboltalið Vals fékk fleiri atkvæði í 1. sæti á atkvæðaseðlum og hlaut því nafnbótina skv. reglum kjörsins.
2020
Sæti Lið Íþrótt Stig
1 Kvennalandslið Íslands Knattspyrna 148
2 21 árs landslið Íslands Knattspyrna 84
3 Mfl. kvk. Breiðablik Knattspyrna 14
2021
Sæti Lið Íþrótt Stig
1 Kvennalandslið Íslands Hópfimleikar 125
2 Mfl. kk. Víkingur R. Knattspyrna 63
3 Mfl. kvk. KA/Þór Handbolti 56
2022
Sæti Lið Íþrótt Stig
1 Mfl. kk. Valur Handbolti 111
2 Karlalandslið Íslands Handbolti 85
3 Kvennalandslið Íslands Fótbolti 19
2023
Sæti Lið Íþrótt Stig
1 Mfl. kk. Víkingur R. Knattspyrna 116
2 Mfl. kv. Víkingur R. Knattspyrna 59
3 Mfl. kk. Tindastóll Körfubolti 50