Aðalfundur

Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna boðar til aðalfundar. Hann verður haldinn mánudaginn 14. október, klukkan 12.00 í húsakynnum BÍ í Síðumúla 23.

Hefðbundin aðalfundarstörf.