Aðalfundur 7. júní

Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna boðar til aðalfundar samtakanna þriðjudaginn 7. júní kl. 12:00 í húsakynnum blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23.

Venjuleg aðalfundarstörf á dagskrá og farið yfir ársreikning. Einnig verður kosið til tveggja sæta í stjórnar, auk varamanna.

Stjórn SÍ.