1962 & 1969 | Guðmundur Gíslason
Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Það má segja að Guðmundur Gíslason sé fyrsti íslenski sundmaðurinn til að ná eftirtektarverðum árangri á alþjóðavettvangi, að ógleymdum árangri Sigurðar Jónssonar Þingeyings á Ólympíuleikunum í London 1948. Hann setti fjölmörg Íslandsmet á ferlinum og einnig ófá Norðurlandamet. Hann var tvívegis valinn íþróttamaður ársins, fyrst fyrir Norðurlandamet og …