Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson

Tómas Þór nýr formaður SÍ

Á aðalfundi Samtaka íþróttafréttamanna sem haldinn var í dag var Tómas Þór Þórðarson kjörinn nýr formaður SÍ. Tómas tekur við af Eiríki Stefáni Ásgeirssyni sem gegndi formennsku í samtökunum frá árinu 2013. Tómas hefur verið félagi í Samtökum íþróttafréttamanna frá 2008. Á þeim tíma hefur hann starfað sem íþróttafréttamaður hjá DV, Morgublaðinu og mbl.is, Stöð …

Tómas Þór nýr formaður SÍ Read More »