Uncategorized

Glódís Perla er Íþróttamaður ársins 2024

Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München og íslenska landsliðsins var í gærkvöld útnefnd Íþróttamaður ársins 2024. Þetta var í níunda sinn sem kona hlýtur nafnbótina og hún er áttunda konan til að fá sæmdarheitið, þar af sú þriðja úr knattspyrnu á eftir Margréti Láru Viðarsdóttur og Söru Björk Gunnarsdóttur. Glódís Perla fékk fullt …

Glódís Perla er Íþróttamaður ársins 2024 Read More »

Gísli Þorgeir Íþróttamaður ársins 2023

Kjöri íþróttamanns ársins 2023 var lýst á Hilton hótel í Reykavík í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson handboltamaður hjá Magdeburg í Þýskalandi hlaut sæmdarheitið að þessu sinni. Gísli vann á árinu Meistaradeild Evrópu í handbolta og var valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. Gísli fór úr axlarlið degi fyrir úrslitaleikinn, en náði engu að síður að spila úrslitaleikinn …

Gísli Þorgeir Íþróttamaður ársins 2023 Read More »

Bjarni Fel látinn

Bjarni Felixson fyrrverandi íþróttafréttamaður Ríkisútvarpsins og fyrrverandi formaður Samtaka íþróttafréttamanna er látinn, áttatíu og sex ára að aldri. Bjarni fæddist hinn 27. desember árið 1936. Hann lék knattspyrnu með KR við góðan orðstír og lék sex landsleiki fyrir hönd Íslands. Bjarni hóf störf hjá Sjónvarpinu árið 1969 sem umsjónarmaður enska fótboltans, sem þá var tekinn …

Bjarni Fel látinn Read More »