Ný stjórn og fjórir nýir meðlimir
Aðalfundur Samtaka íþróttafréttamanna var haldinn föstudaginn 27. október 2017 í fundarsal Blaðamannafélags Íslands í Síðumúla 23. Dagskrá fundarins var samkvæmt lögum SÍ. Eiríkur Stefán Ásgeirsson var endurkjörinn formaður SÍ til næstu tveggja ára en hann hefur gegnt embættinu síðan 2013. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson og Tómas Þór Þórðarson voru kjörnir stjórnarmenn næsta árið. Þorkell Gunnar hefur …