1966 | Kolbeinn Pálsson
Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Kolbeinn Pálsson körfuknattleiksmaður úr KR var kjörinn íþróttamaður ársins 1966 og er eini körfuknattleiksmaðurinn sem hefur hlotið þessa viðurkenningu. Kolbeinn er fæddur árið 1945 og er alinn upp í Reykjavík. Íþróttirnar, sem Kolbeinn stundaði helst þegar hann var yngri, voru skautahlaup, hlaup, handbolti og körfubolti. Smátt og smátt …