Sara Björk íþróttamaður ársins 2020
Sara Björk Gunnarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem hún hýtur heiðurinn. Alls fengu 25 íþróttamenn atkvæði í kjörinu í ár. Þar af voru 15 karlar en 10 konur. Íþróttafólk frá níu mismunandi sérsamböndum innan ÍSÍ fengu stig í kjörinu í ár. Stigin í kjörinu má …