1966 | Kolbeinn Pálsson

Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Kolbeinn Pálsson körfuknattleiksmaður úr KR var kjörinn íþróttamaður ársins 1966 og er eini körfuknattleiksmaðurinn sem hefur hlotið þessa viðurkenningu. Kolbeinn er fæddur árið 1945 og er alinn upp í Reykjavík. Íþróttirnar, sem Kolbeinn stundaði helst þegar hann var yngri, voru skautahlaup, hlaup, handbolti og körfubolti. Smátt og smátt …

1966 | Kolbeinn Pálsson Read More »

1964 | Sigríður Sigurðardóttir

Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Tímamót urðu þegar íþróttamaður ársins 1964 var valinn. Sigríður Sigurðardóttir hreppti hnossið og varð þar með fyrsta konan til að hljóta þennan titil. 27 ár liðu þar til kona varð aftur fyrir valinu. Sigríður er fædd í Reykjavík árið 1942 og ólst þar upp. Hún var á táningsaldri …

1964 | Sigríður Sigurðardóttir Read More »

1963 | Jón Þ. Ólafsson

Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Jón Þ. Ólafsson átti Íslandsmetið í hástökki í 22 ár utanhúss þrátt fyrir að mikil framþróun hafi átt sér stað í greininni á þeim tíma. Hann stökk hæst 2,10 m en hefði eflaust stokkið mun hærra með öðrum stökkstíl. Jón er fæddur árið 1941 og er alinn upp …

1963 | Jón Þ. Ólafsson Read More »