1972 | Guðjón Guðmundsson
Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Guðjón Guðmundsson sundmaður er kannski ekki einn af þekktustu íþróttamönnum landans. En góður árangur á Ólympíuleikum vegur alltaf þungt og það varð til þess að Guðjón hlaut sæmdarheitið íþróttamaður ársins 1972. Guðjón er fæddur 1952 og ólst upp á Akranesi. Í barnaskóla fengu hann og félagi hans, Finnur …