admin

1973 | Guðni Kjartansson

Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Það urðu tímamóti í kjöri íþróttamanns ársins 1973. Þá var knattspyrnumaður í fyrsta sinn valinn sem íþróttamaður ársins. Fyrir valinu varð Keflvíkingurinn Guðni Kjartansson sem var í sigursælu liði Keflavíkur í knattspyrnu og auk þess kjölfesta í íslenska landsliðinu. Guðni er fæddur 1946 og er Suðurnesjamaður í húð …

1973 | Guðni Kjartansson Read More »

1972 | Guðjón Guðmundsson

Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Guðjón Guðmundsson sundmaður er kannski ekki einn af þekktustu íþróttamönnum landans. En góður árangur á Ólympíuleikum vegur alltaf þungt og það varð til þess að Guðjón hlaut sæmdarheitið íþróttamaður ársins 1972. Guðjón er fæddur 1952 og ólst upp á Akranesi. Í barnaskóla fengu hann og félagi hans, Finnur …

1972 | Guðjón Guðmundsson Read More »

1971 | Hjalti Einarsson

Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Hjalti Einarsson var valinn íþróttamaður ársins 1971. Það sem helst réði vali hans var glæsileg frammistaða hans í leik gegn Rúmenum sem þá voru heimsmeistarar. Þeim leik lauk með jafntefli, 14-14, en það var fyrst og fremst glæst frammistaða hans í síðari hálfleik sem gerði það að verkum …

1971 | Hjalti Einarsson Read More »