1973 | Guðni Kjartansson
Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Það urðu tímamóti í kjöri íþróttamanns ársins 1973. Þá var knattspyrnumaður í fyrsta sinn valinn sem íþróttamaður ársins. Fyrir valinu varð Keflvíkingurinn Guðni Kjartansson sem var í sigursælu liði Keflavíkur í knattspyrnu og auk þess kjölfesta í íslenska landsliðinu. Guðni er fæddur 1946 og er Suðurnesjamaður í húð …