1970 | Erlendur Valdimarsson
Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Það hafa fáir jafn fjölhæfir frjálsíþróttamenn komið fram á sjónarsvið í seinni tíð og Erlendur Valdimarsson. Hann náði góðum árangri bæði í hlaupum og stökkum og árið sem hann varð íþróttamaður ársins náði hann framúrskarandi árangri bæði í kringlukasti og hástökki. Erlendur fæddist 1947 og ólst upp á …