1974 & 1984 | Ásgeir Sigurvinsson
Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Ásgeir Sigurvinsson er einn besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur átt og það skilaði honum titlinum íþróttamaður ársins tvisvar sinnum, 1974 og 1984. Hátindi ferils síns náði hann einmitt seinna árið, þegar hann náði einstökum árangri með Stuttgart, bæði Þýskalandsmeistaratitli og besti leikmaður deildarinnar, en hann var fyrsti útlendingurinn …