1967 | Guðmundur Hermannsson
Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Það er óvenjulegt að íþróttamenn, sérstaklega í íþrótt sem krefst mikils líkamlegs atgervis, nái hátindi ferilsins þegar þeireru komnir yfir fertugt. Sú varð þó raunin í tilviki Guðmundar Hermannssonar kúluvarpara. Þegar hann var kjörinn íþróttamaður ársins árið 1967 var hann orðinn 42 ára gamall og á næstu tveimur …