Ómar Ingi Magnússon er íþróttamaður ársins 2022
Íþróttamaður ársins 2022 er handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon hjá Magdeburg. Hann varð efstur á 30 atkvæðaseðlum af 31 í ár. Hann var settur í 2. sæti á seðlinum þar sem hann var ekki efstur. Það munaði því aðeins fimm stigum að Ómar ynni með fullu húsi stiga í ár. Ómar er aðeins annar handboltamaðurinn til …