Farið yfir sögulegt ár á aðalfundi

Aðalfundur Samtaka íþróttafréttamanna 2021 var haldinn í húsakynnum Blaðamannafélags Íslands þann 12. maí. Fámennt var á fundinum þar sem reikningur síðasta árs var samþykktur einhljóma af fundargestum og þá fór stjórnin yfir árið 2020 sem var sögulegt, en að vissu leyti tíðindalítið vegna Covid 19. Tómas Þór Þórðarson var endurkjörinn formaður SÍ til næstu tveggja …

Farið yfir sögulegt ár á aðalfundi Read More »

Aðalfundur 12. maí

Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna boðar til aðalfundar samtakanna miðvikudaginn 12. maí kl. 13:00 í húsakynnum blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23. Venjuleg aðalfundarstörf á dagskrá og farið yfir ársreikning.Einnig verður kosið til formanns næstu tvö árin. Stjórn SÍ.

Sara Björk íþróttamaður ársins 2020

Sara Björk Gunnarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem hún hýtur heiðurinn. Alls fengu 25 íþróttamenn atkvæði í kjörinu í ár. Þar af voru 15 karlar en 10 konur. Íþróttafólk frá níu mismunandi sérsamböndum innan ÍSÍ fengu stig í kjörinu í ár. Stigin í kjörinu má …

Sara Björk íþróttamaður ársins 2020 Read More »