Ellefu sem koma til greina sem íþróttamaður ársins 2022

Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í dag hvaða íþróttamenn enduðu í efstu tíu sætunum í kjöri samtakana á íþróttamanni ársins 2022. Listi þeirra efstu er birtur í stafrófsröð í dag, Þorláksmessu eins og venja er. Einnig þrír efstu í kjörinu á liði ársins og þjálfara ársins. Úrslitin verða kunngjörð 29. desember. Í ár gerðist það að tveir …

Ellefu sem koma til greina sem íþróttamaður ársins 2022 Read More »

Tveir nýir félagar

Á félagsfundi Samtaka íþróttafréttamanna í dag voru tveir nýir félagar teknir inn í samtökin. Valur Páll Eiríksson hjá Sýn, sem hefur áður verið félagi í samtökunum þegar hann vann á RÚV er kominn inn í þau á ný. Helgi Fannar Sigurðsson á íþróttafréttadeild Torgs var svo sömuleiðis tekinn inn sem meðlimur samtakana í dag. Báðir …

Tveir nýir félagar Read More »

Óbreytt stjórn og einn nýr félagi

Aðalfundur Samtaka íþróttafréttamanna var haldinn í gær, 7. júní í fundarsal Blaðamannafélags Íslands. Tíu félagar sóttu fundinn. Einn nýr félagi var tekinn inn í samtökin, það er Gunnar Egill Daníelsson á Morgunblaðinu og mbl.is. Kristján Jónsson hjá sama miðli er kominn yfir í almennar fréttir og lætur því af aðild í SÍ. Þá er Hjörvar …

Óbreytt stjórn og einn nýr félagi Read More »