Ellefu sem koma til greina sem íþróttamaður ársins 2022
Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í dag hvaða íþróttamenn enduðu í efstu tíu sætunum í kjöri samtakana á íþróttamanni ársins 2022. Listi þeirra efstu er birtur í stafrófsröð í dag, Þorláksmessu eins og venja er. Einnig þrír efstu í kjörinu á liði ársins og þjálfara ársins. Úrslitin verða kunngjörð 29. desember. Í ár gerðist það að tveir …
Ellefu sem koma til greina sem íþróttamaður ársins 2022 Read More »