Ómar Ingi Magnússon er íþróttamaður ársins 2021

Úrslitin í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2021 eru ljós. Handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon handboltamaður hjá Magdeburg í Þýskalandi hlaut titilinn í ár. Hann er tíundi handboltamaðurinn frá upphafi kjörsins 1956 sem hlýtur nafnbótina. Áður höfðu Sigríður Sigurðardóttir (1964), Geir Hallsteinsson (1968), Hjalti Einarsson (1971), Alfreð Gíslason (1989), Geir Sveinsson (1997), Ólafur Stefánsson (2002, …

Ómar Ingi Magnússon er íþróttamaður ársins 2021 Read More »

Efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2021

Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í dag, Þorláksmessu hverjir fengu flest atkvæði samtakanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2021. Samtökin hafa staðið fyrir kjörinu frá árinu 1956 og er kjörið jafn gamalt samtökunum. Frá og með árinu 2012 hafa samtökin svo einnig valið lið ársins og þjálfara ársins. Úrslitin í kjörinu verða kunngjörð í beinni útsendingu RÚV …

Efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2021 Read More »

Þrír nýir félagar og Víðir heiðraður

Á félagsfundi Samtaka íþróttafréttamanna í dag, þriðjudaginn 14. desember 2021 voru þrír nýir félagar teknir inn í samtökin. Það eru Aron Guðmundsson fréttamaður á íþróttadeild Torgs sem gefur út Fréttablaðið og DV, Helga Margrét Höskuldsdóttir fréttamaður á íþróttadeild RÚV og Stefán Árni Pálsson fréttamaður á íþróttadeild Sýnar sem inniheldur Stöð 2 og Vísi. Haukur Harðarson, …

Þrír nýir félagar og Víðir heiðraður Read More »