1971 | Hjalti Einarsson
Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Hjalti Einarsson var valinn íþróttamaður ársins 1971. Það sem helst réði vali hans var glæsileg frammistaða hans í leik gegn Rúmenum sem þá voru heimsmeistarar. Þeim leik lauk með jafntefli, 14-14, en það var fyrst og fremst glæst frammistaða hans í síðari hálfleik sem gerði það að verkum …