Óbreytt stjórn og einn nýr félagi
Aðalfundur Samtaka íþróttafréttamanna var haldinn í gær, 7. júní í fundarsal Blaðamannafélags Íslands. Tíu félagar sóttu fundinn. Einn nýr félagi var tekinn inn í samtökin, það er Gunnar Egill Daníelsson á Morgunblaðinu og mbl.is. Kristján Jónsson hjá sama miðli er kominn yfir í almennar fréttir og lætur því af aðild í SÍ. Þá er Hjörvar …