Yfirlýsing frá stjórn SÍ

Reykjavík, 14. desember 2018. Í ljósi hegðunar þáverandi félagsmanns í Samtökum íþróttafréttamanna gagnvart öðrum félagsmanni á meðan HM karla í fótbolta stóð í Rússlandi sendir SÍ frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: Samtök íþróttafréttamanna leggja ríka áherslu á að íþróttafréttamenn geti sinnt störfum sínum án þess að verða beittir ofbeldi eða sæta óeðlilegri áreitni af nokkru tagi. …

Yfirlýsing frá stjórn SÍ Read More »

Fimm nýir meðlimir

Aðalfundur Samtaka íþróttafréttamanna var haldinn í dag, í húsakynnum BÍ í Reykjavík. Fimm umsóknir um aðild lágu fyrir og voru þær allar samþykktar. Ástrós Ýr Eggertsdóttir, Bjarni Helgason, Hjörvar Ólafsson, Kristinn Páll Teitsson og Valur Páll Eiríksson eru nú orðnir fullgildir meðlimir í SÍ. Tveir gengu úr SÍ, Hans Steinar Bjarnason og Hjörtur Júlíus Hjartarson. …

Fimm nýir meðlimir Read More »

Aðalfundur SÍ

Aðalfundur Samtaka íþróttafréttamanna verður haldinn fimmtudaginn 8. nóvember, klukkan 12.00, í húsakynnum Blaðamannafélag Íslands í Síðumúla 23. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingatillögur verða að hafa borist félagsmönnum ekki síðar en tveimur sólarhringum fyrir aðalfund.