Íþróttamaður ársins

1974 & 1984 | Ásgeir Sigurvinsson

Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Ásgeir Sigurvinsson er einn besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur átt og það skilaði honum titlinum íþróttamaður ársins tvisvar sinnum, 1974 og 1984. Hátindi ferils síns náði hann einmitt seinna árið, þegar hann náði einstökum árangri með Stuttgart, bæði Þýskalandsmeistaratitli og besti leikmaður deildarinnar, en hann var fyrsti útlendingurinn …

1974 & 1984 | Ásgeir Sigurvinsson Read More »

1973 | Guðni Kjartansson

Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Það urðu tímamóti í kjöri íþróttamanns ársins 1973. Þá var knattspyrnumaður í fyrsta sinn valinn sem íþróttamaður ársins. Fyrir valinu varð Keflvíkingurinn Guðni Kjartansson sem var í sigursælu liði Keflavíkur í knattspyrnu og auk þess kjölfesta í íslenska landsliðinu. Guðni er fæddur 1946 og er Suðurnesjamaður í húð …

1973 | Guðni Kjartansson Read More »

1972 | Guðjón Guðmundsson

Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Guðjón Guðmundsson sundmaður er kannski ekki einn af þekktustu íþróttamönnum landans. En góður árangur á Ólympíuleikum vegur alltaf þungt og það varð til þess að Guðjón hlaut sæmdarheitið íþróttamaður ársins 1972. Guðjón er fæddur 1952 og ólst upp á Akranesi. Í barnaskóla fengu hann og félagi hans, Finnur …

1972 | Guðjón Guðmundsson Read More »