1968 | Geir Hallsteinsson
Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Geir Hallsteinsson er að margra mati einn af betri handboltamönnum sem Ísland hefur átt. Hann þótti einstaklega góð skytta og glöddu tilþrif hans áhorfendur jafnt hér á Íslandi sem erlendis. Geir fæddist í Hafnarfirði 1946 og ólst þar upp. Hann átti ekki langt að sækja handboltaáhugann því að …