1968 | Geir Hallsteinsson

Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Geir Hallsteinsson er að margra mati einn af betri handboltamönnum sem Ísland hefur átt. Hann þótti einstaklega góð skytta og glöddu tilþrif hans áhorfendur jafnt hér á Íslandi sem erlendis. Geir fæddist í Hafnarfirði 1946 og ólst þar upp. Hann átti ekki langt að sækja handboltaáhugann því að …

1968 | Geir Hallsteinsson Read More »

1967 | Guðmundur Hermannsson

Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Það er óvenjulegt að íþróttamenn, sérstaklega í íþrótt sem krefst mikils líkamlegs atgervis, nái hátindi ferilsins þegar þeireru komnir yfir fertugt. Sú varð þó raunin í tilviki Guðmundar Hermannssonar kúluvarpara. Þegar hann var kjörinn íþróttamaður ársins árið 1967 var hann orðinn 42 ára gamall og á næstu tveimur …

1967 | Guðmundur Hermannsson Read More »

1966 | Kolbeinn Pálsson

Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Kolbeinn Pálsson körfuknattleiksmaður úr KR var kjörinn íþróttamaður ársins 1966 og er eini körfuknattleiksmaðurinn sem hefur hlotið þessa viðurkenningu. Kolbeinn er fæddur árið 1945 og er alinn upp í Reykjavík. Íþróttirnar, sem Kolbeinn stundaði helst þegar hann var yngri, voru skautahlaup, hlaup, handbolti og körfubolti. Smátt og smátt …

1966 | Kolbeinn Pálsson Read More »