1964 | Sigríður Sigurðardóttir
Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Tímamót urðu þegar íþróttamaður ársins 1964 var valinn. Sigríður Sigurðardóttir hreppti hnossið og varð þar með fyrsta konan til að hljóta þennan titil. 27 ár liðu þar til kona varð aftur fyrir valinu. Sigríður er fædd í Reykjavík árið 1942 og ólst þar upp. Hún var á táningsaldri …