1959 & 1965 | Valbjörn Þorláksson
Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Öðru hverju koma fram íþróttamenn sem eru náttúrubörn og virðast hafa fullkomið líkamlegt atgervi til að stunda íþróttir. Valbjörn Þorláksson var dæmi um slíkt, en hann náði meðal annars þeim árangri að verða landsliðsmaður í frálsum íþróttum í 22 ár. Valbjörn er fæddur árið 1934 á Siglufirði og …