Fimm nýir félagar

Á árlegum desemberfundi Samtaka íþróttafréttamanna í dag þar sem farið var yfir árið og nýjustu mál voru einnig fimm nýir félagar teknir inn í SÍ. Það eru Anna Sigrún Davíðsdóttir á RÚV, Ágúst Orri Arnarson hjá Sýn, Bjarni Helgason á Morgunblaðinu og mbl.is, Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson hjá Fótbolta.net og Sæbjörn Steinke hjá Fótbolta.net. Félagsmenn eru […]

Fimm nýir félagar Read More »

Norðurlandafundur í Danmörku

Samtök íþróttafréttamanna í Danmörku buðu samtökum annarra norðurlanda auk Eistlands til norræns fundar í Kaupmannahöfn í vikunni. Þar báru fulltrúar stjórna samtakanna í viðkomandi löndum saman bækur sínar og fóru yfir helstu áskoranir í hverju landi fyrir sig um þessar mundir auk þess að ræða starf Alþjóða samtaka íþróttafréttamanna (AIPS). Norðurlöndin eru mis virk innan

Norðurlandafundur í Danmörku Read More »

Edda Sif nýr formaður

Ný stjórn Samtaka íþróttafréttamanna. Frá vinstri: Valur Páll Eiríksson ritari, Edda Sif Pálsdóttir formaður og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson gjaldkeri. Aðalfundur Samtaka íþróttafréttamanna var haldinn í dag í sal Blaðamannafélags Íslands. Tómas Þór Þórðarson sem hefur verið formaður SÍ undanfarin sex ár gekk úr samtökunum og því var kosið um nýjan formann. Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttamaður

Edda Sif nýr formaður Read More »