Author name: admin

Atli Steinarsson látinn

Atli Steinarsson, einn stofnenda Samtaka íþróttafréttamanna og fyrsti formaður félagsins, lést 8. nóvember 2017. Atli skipaði stóran sess í sögu okkar samtaka og í hugum félagsmanna, núverandi og fyrrverandi. Atli, sem var 88 ára, var tíður gestur á hófi Íþróttamanns ársins undanfarin ár og áratugi og hélt því góðum tengslum við samtökin. Hans var minnst […]

Atli Steinarsson látinn Read More »

1974 & 1984 | Ásgeir Sigurvinsson

Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Ásgeir Sigurvinsson er einn besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur átt og það skilaði honum titlinum íþróttamaður ársins tvisvar sinnum, 1974 og 1984. Hátindi ferils síns náði hann einmitt seinna árið, þegar hann náði einstökum árangri með Stuttgart, bæði Þýskalandsmeistaratitli og besti leikmaður deildarinnar, en hann var fyrsti útlendingurinn

1974 & 1984 | Ásgeir Sigurvinsson Read More »

1973 | Guðni Kjartansson

Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Það urðu tímamóti í kjöri íþróttamanns ársins 1973. Þá var knattspyrnumaður í fyrsta sinn valinn sem íþróttamaður ársins. Fyrir valinu varð Keflvíkingurinn Guðni Kjartansson sem var í sigursælu liði Keflavíkur í knattspyrnu og auk þess kjölfesta í íslenska landsliðinu. Guðni er fæddur 1946 og er Suðurnesjamaður í húð

1973 | Guðni Kjartansson Read More »