admin

Gaupi kveður

Guðjón Guðmundsson sagði íþróttafréttir á Stöð 2 í síðasta 31. maí og lét þar með af störfum. Guðjón starfaði sem íþróttafréttamaður hjá Stöð 2 og Bylgjunni í 32 ár. Samtök íþróttafréttamanna þakka Guðjóni kærlega fyrir hans framlag til íþróttafréttamennsku undanfarna þrjá áratugi.

Óbreytt stjórn

Aðalfundur Samtaka íþróttafréttamanna var haldinn þriðjudaginn 30. maí. Tómas Þór Þórðarson var endurkjörinn formaður til tveggja ára og þau Edda Sif Pálsdóttir ritari og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson gjaldkeri bæði til eins árs í viðbót. Einar Örn Jónsson og Sindri Sverrisson eru áfram varamenn og Ingvi Þór Sæmundsson og Bjarni Helgason skoðunarmenn reikinga. Rætt var um …

Óbreytt stjórn Read More »

Ómar Ingi Magnússon er íþróttamaður ársins 2022

Íþróttamaður ársins 2022 er handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon hjá Magdeburg. Hann varð efstur á 30 atkvæðaseðlum af 31 í ár. Hann var settur í 2. sæti á seðlinum þar sem hann var ekki efstur. Það munaði því aðeins fimm stigum að Ómar ynni með fullu húsi stiga í ár. Ómar er aðeins annar handboltamaðurinn til …

Ómar Ingi Magnússon er íþróttamaður ársins 2022 Read More »