Author name: admin

Efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2021

Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í dag, Þorláksmessu hverjir fengu flest atkvæði samtakanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2021. Samtökin hafa staðið fyrir kjörinu frá árinu 1956 og er kjörið jafn gamalt samtökunum. Frá og með árinu 2012 hafa samtökin svo einnig valið lið ársins og þjálfara ársins. Úrslitin í kjörinu verða kunngjörð í beinni útsendingu RÚV […]

Efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2021 Read More »

Þrír nýir félagar og Víðir heiðraður

Á félagsfundi Samtaka íþróttafréttamanna í dag, þriðjudaginn 14. desember 2021 voru þrír nýir félagar teknir inn í samtökin. Það eru Aron Guðmundsson fréttamaður á íþróttadeild Torgs sem gefur út Fréttablaðið og DV, Helga Margrét Höskuldsdóttir fréttamaður á íþróttadeild RÚV og Stefán Árni Pálsson fréttamaður á íþróttadeild Sýnar sem inniheldur Stöð 2 og Vísi. Haukur Harðarson,

Þrír nýir félagar og Víðir heiðraður Read More »

Farið yfir sögulegt ár á aðalfundi

Aðalfundur Samtaka íþróttafréttamanna 2021 var haldinn í húsakynnum Blaðamannafélags Íslands þann 12. maí. Fámennt var á fundinum þar sem reikningur síðasta árs var samþykktur einhljóma af fundargestum og þá fór stjórnin yfir árið 2020 sem var sögulegt, en að vissu leyti tíðindalítið vegna Covid 19. Tómas Þór Þórðarson var endurkjörinn formaður SÍ til næstu tveggja

Farið yfir sögulegt ár á aðalfundi Read More »