Efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2021
Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í dag, Þorláksmessu hverjir fengu flest atkvæði samtakanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2021. Samtökin hafa staðið fyrir kjörinu frá árinu 1956 og er kjörið jafn gamalt samtökunum. Frá og með árinu 2012 hafa samtökin svo einnig valið lið ársins og þjálfara ársins. Úrslitin í kjörinu verða kunngjörð í beinni útsendingu RÚV […]
Efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2021 Read More »