Uncategorized

Norðurlandafundur í Danmörku

Samtök íþróttafréttamanna í Danmörku buðu samtökum annarra norðurlanda auk Eistlands til norræns fundar í Kaupmannahöfn í vikunni. Þar báru fulltrúar stjórna samtakanna í viðkomandi löndum saman bækur sínar og fóru yfir helstu áskoranir í hverju landi fyrir sig um þessar mundir auk þess að ræða starf Alþjóða samtaka íþróttafréttamanna (AIPS). Norðurlöndin eru mis virk innan […]

Norðurlandafundur í Danmörku Read More »

Edda Sif nýr formaður

Ný stjórn Samtaka íþróttafréttamanna. Frá vinstri: Valur Páll Eiríksson ritari, Edda Sif Pálsdóttir formaður og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson gjaldkeri. Aðalfundur Samtaka íþróttafréttamanna var haldinn í dag í sal Blaðamannafélags Íslands. Tómas Þór Þórðarson sem hefur verið formaður SÍ undanfarin sex ár gekk úr samtökunum og því var kosið um nýjan formann. Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttamaður

Edda Sif nýr formaður Read More »

Glódís Perla er Íþróttamaður ársins 2024

Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München og íslenska landsliðsins var í gærkvöld útnefnd Íþróttamaður ársins 2024. Þetta var í níunda sinn sem kona hlýtur nafnbótina og hún er áttunda konan til að fá sæmdarheitið, þar af sú þriðja úr knattspyrnu á eftir Margréti Láru Viðarsdóttur og Söru Björk Gunnarsdóttur. Glódís Perla fékk fullt

Glódís Perla er Íþróttamaður ársins 2024 Read More »