Uncategorized

Samstarf við KSÍ og Blindrafélagið

Samtök íþróttafréttamanna hafa hafið samstarf við KSÍ og Blindrafélagið um sjónlýsingar á landsleikjum í fótbolta á Laugardalsvelli. KSÍ býður blindum og sjónskertum sem sækja landsleiki á Laugardalsvelli upp á ítarlegar lýsingar, ekki ósvipað og þekkist í útvarpslýsingum. Samtök íþróttafréttamanna sjá um að skaffa reynda lýsendur á leikina. Landsleikur Íslands og Slóvakíu í kvöld var fyrsti …

Samstarf við KSÍ og Blindrafélagið Read More »

Gaupi kveður

Guðjón Guðmundsson sagði íþróttafréttir á Stöð 2 í síðasta 31. maí og lét þar með af störfum. Guðjón starfaði sem íþróttafréttamaður hjá Stöð 2 og Bylgjunni í 32 ár. Samtök íþróttafréttamanna þakka Guðjóni kærlega fyrir hans framlag til íþróttafréttamennsku undanfarna þrjá áratugi.

Óbreytt stjórn

Aðalfundur Samtaka íþróttafréttamanna var haldinn þriðjudaginn 30. maí. Tómas Þór Þórðarson var endurkjörinn formaður til tveggja ára og þau Edda Sif Pálsdóttir ritari og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson gjaldkeri bæði til eins árs í viðbót. Einar Örn Jónsson og Sindri Sverrisson eru áfram varamenn og Ingvi Þór Sæmundsson og Bjarni Helgason skoðunarmenn reikinga. Rætt var um …

Óbreytt stjórn Read More »