Yfirlýsing frá stjórn SÍ
Reykjavík, 14. desember 2018. Í ljósi hegðunar þáverandi félagsmanns í Samtökum íþróttafréttamanna gagnvart öðrum félagsmanni á meðan HM karla í fótbolta stóð í Rússlandi sendir SÍ frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: Samtök íþróttafréttamanna leggja ríka áherslu á að íþróttafréttamenn geti sinnt störfum sínum án þess að verða beittir ofbeldi eða sæta óeðlilegri áreitni af nokkru tagi. …