Uncategorized

Fjar-Aðalfundur

Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna boðaði til aðalfundar í síðustu viku sem haldinn var 6. nóvember með fjarfundarbúnaði, að öllum líkindum í fyrsta sinn í sögu samtakanna. Farið var yfir fordæmalaust ár, tveir nýir meðlimir teknir inn og fjórir kvaddir auk þess sem rætt var um íþróttamann ársins 2020.

Vilhjálmur Einarsson látinn

Þrístökkvarinn Vilhjálmur Einarsson lést að kvöldi 28. desember 2019, 85 ára að aldri. Afrek hans eru samofin fyrstu árum Samtaka íþróttafréttamanna enda voru samtökin stofnuð sama ár og Vilhjálmur vann silfurverðlaunin í Melbourne árið 1956 og kjör Íþróttamanns ársins komið á fót. Vilhjálms var minnst með eftirfarandi orðum í Morgunblaðinu 10. janúar 2020. Kveðja frá …

Vilhjálmur Einarsson látinn Read More »

Júlían er Íþróttamaður ársins 2019

Júlían Jóhann Karl Jóhannsson kraftlyftingamaður úr Ármanni var í kvöld útnefndur Íþróttamaður ársins 2019. Þetta er í fyrsta sinn sem Júlían hlýtur heiðurinn. Martin Hermannsson körfuboltamaður hjá Alba Berlín í Þýskalandi varð annar og var 43 stigum á eftir Júlían. Sara Björk Gunnarsdóttir knattspyrnukona hjá Wolfsburg í Þýskalandi sem hlaut titilinn 2018 varð svo í …

Júlían er Íþróttamaður ársins 2019 Read More »