Tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins
Nú liggur fyrir hvaða tíu íþróttamenn, þrír þjálfarar og þrjú lið urðu atkvæðamest í árlegu kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins, liði ársins og þjálfara ársins. Kjörinu verður lýst í Hörpu í Reykjavík laugardagskvöldið 29. desember í sameiginlegu hófi SÍ og Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands, sem hefst klukkan 18.00. Bein sjónvarpsútsending á aðalrás Rúv hefst …