Þrír nýir félagar og Víðir heiðraður

Á félagsfundi Samtaka íþróttafréttamanna í dag, þriðjudaginn 14. desember 2021 voru þrír nýir félagar teknir inn í samtökin. Það eru Aron Guðmundsson fréttamaður á íþróttadeild Torgs sem gefur út Fréttablaðið og DV, Helga Margrét Höskuldsdóttir fréttamaður á íþróttadeild RÚV og Stefán Árni Pálsson fréttamaður á íþróttadeild Sýnar sem inniheldur Stöð 2 og Vísi. Haukur Harðarson, …

Þrír nýir félagar og Víðir heiðraður Read More »

Farið yfir sögulegt ár á aðalfundi

Aðalfundur Samtaka íþróttafréttamanna 2021 var haldinn í húsakynnum Blaðamannafélags Íslands þann 12. maí. Fámennt var á fundinum þar sem reikningur síðasta árs var samþykktur einhljóma af fundargestum og þá fór stjórnin yfir árið 2020 sem var sögulegt, en að vissu leyti tíðindalítið vegna Covid 19. Tómas Þór Þórðarson var endurkjörinn formaður SÍ til næstu tveggja …

Farið yfir sögulegt ár á aðalfundi Read More »

Aðalfundur 12. maí

Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna boðar til aðalfundar samtakanna miðvikudaginn 12. maí kl. 13:00 í húsakynnum blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23. Venjuleg aðalfundarstörf á dagskrá og farið yfir ársreikning.Einnig verður kosið til formanns næstu tvö árin. Stjórn SÍ.