Þrír nýir félagar og Víðir heiðraður
Á félagsfundi Samtaka íþróttafréttamanna í dag, þriðjudaginn 14. desember 2021 voru þrír nýir félagar teknir inn í samtökin. Það eru Aron Guðmundsson fréttamaður á íþróttadeild Torgs sem gefur út Fréttablaðið og DV, Helga Margrét Höskuldsdóttir fréttamaður á íþróttadeild RÚV og Stefán Árni Pálsson fréttamaður á íþróttadeild Sýnar sem inniheldur Stöð 2 og Vísi. Haukur Harðarson, …