Júlían er Íþróttamaður ársins 2019
Júlían Jóhann Karl Jóhannsson kraftlyftingamaður úr Ármanni var í kvöld útnefndur Íþróttamaður ársins 2019. Þetta er í fyrsta sinn sem Júlían hlýtur heiðurinn. Martin Hermannsson körfuboltamaður hjá Alba Berlín í Þýskalandi varð annar og var 43 stigum á eftir Júlían. Sara Björk Gunnarsdóttir knattspyrnukona hjá Wolfsburg í Þýskalandi sem hlaut titilinn 2018 varð svo í …