1964 | Sigríður Sigurðardóttir

Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Tímamót urðu þegar íþróttamaður ársins 1964 var valinn. Sigríður Sigurðardóttir hreppti hnossið og varð þar með fyrsta konan til að hljóta þennan titil. 27 ár liðu þar til kona varð aftur fyrir valinu. Sigríður er fædd í Reykjavík árið 1942 og ólst þar upp. Hún var á táningsaldri …

1964 | Sigríður Sigurðardóttir Read More »

1963 | Jón Þ. Ólafsson

Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Jón Þ. Ólafsson átti Íslandsmetið í hástökki í 22 ár utanhúss þrátt fyrir að mikil framþróun hafi átt sér stað í greininni á þeim tíma. Hann stökk hæst 2,10 m en hefði eflaust stokkið mun hærra með öðrum stökkstíl. Jón er fæddur árið 1941 og er alinn upp …

1963 | Jón Þ. Ólafsson Read More »

1962 & 1969 | Guðmundur Gíslason

Texti: Hallgrímur Indriðason, úr bókinni Hetjurnar okkar Það má segja að Guðmundur Gíslason sé fyrsti íslenski sundmaðurinn til að ná eftirtektarverðum árangri á alþjóðavettvangi, að ógleymdum árangri Sigurðar Jónssonar Þingeyings á Ólympíuleikunum í London 1948. Hann setti fjölmörg Íslandsmet á ferlinum og einnig ófá Norðurlandamet. Hann var tvívegis valinn íþróttamaður ársins, fyrst fyrir Norðurlandamet og …

1962 & 1969 | Guðmundur Gíslason Read More »