Tíu efstu í kjöri íþróttamanns ársins

Samtök íþróttafréttamanna birtu í dag listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Þrír þegar hafa hlotið nafnbótina eru meðal tíu efstu í kjörinu í ár. Það íþróttafólk sem fékk flest atkvæði í kjörinu þetta árið og er í efstu tíu sætunum er í stafrófsröð: Anton Sveinn McKee, …

Tíu efstu í kjöri íþróttamanns ársins Read More »

Yfirlýsing frá stjórn SÍ

Reykjavík, 28. nóvember 2019. Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna harmar uppsagnir í stéttinni sem áttu sér stað í dag og á síðustu vikum. Í dag var þremur íþróttafréttamönnum á Morgunblaðinu og mbl.is sagt upp og fyrir rétt rúmum mánuði síðan var öðrum sagt upp störfum hjá Sýn. Allir þessir fréttamenn eru mjög færir í sínu starfi og …

Yfirlýsing frá stjórn SÍ Read More »

Tómas Þór nýr formaður SÍ

Á aðalfundi Samtaka íþróttafréttamanna sem haldinn var í dag var Tómas Þór Þórðarson kjörinn nýr formaður SÍ. Tómas tekur við af Eiríki Stefáni Ásgeirssyni sem gegndi formennsku í samtökunum frá árinu 2013. Tómas hefur verið félagi í Samtökum íþróttafréttamanna frá 2008. Á þeim tíma hefur hann starfað sem íþróttafréttamaður hjá DV, Morgublaðinu og mbl.is, Stöð …

Tómas Þór nýr formaður SÍ Read More »