Yfirlýsing frá stjórn SÍ
Reykjavík, 28. nóvember 2019. Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna harmar uppsagnir í stéttinni sem áttu sér stað í dag og á síðustu vikum. Í dag var þremur íþróttafréttamönnum á Morgunblaðinu og mbl.is sagt upp og fyrir rétt rúmum mánuði síðan var öðrum sagt upp störfum hjá Sýn. Allir þessir fréttamenn eru mjög færir í sínu starfi og […]
Yfirlýsing frá stjórn SÍ Read More »