Tómas Þór nýr formaður SÍ

Á aðalfundi Samtaka íþróttafréttamanna sem haldinn var í dag var Tómas Þór Þórðarson kjörinn nýr formaður SÍ. Tómas tekur við af Eiríki Stefáni Ásgeirssyni sem gegndi formennsku í samtökunum frá árinu 2013. Tómas hefur verið félagi í Samtökum íþróttafréttamanna frá 2008. Á þeim tíma hefur hann starfað sem íþróttafréttamaður hjá DV, Morgublaðinu og mbl.is, Stöð …

Tómas Þór nýr formaður SÍ Read More »

Aðalfundur

Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna boðar til aðalfundar. Hann verður haldinn mánudaginn 14. október, klukkan 12.00 í húsakynnum BÍ í Síðumúla 23. Hefðbundin aðalfundarstörf.

Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018

Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukona hjá Wolfsburg í Þýskalandi, var í kvöld útnefnd Íþróttamaður ársins 2018. Er það í fyrsta sinn sem hún hlýtur útnefninguna. Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður, varð í öðru sæti og Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður, í því þriðja. Lið ársins var valið landslið Íslands í golfi og þjálfari ársins Kristján Andrésson, landsliðsþjálfari …

Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Read More »