Atli Steinarsson látinn
Atli Steinarsson, einn stofnenda Samtaka íþróttafréttamanna og fyrsti formaður félagsins, lést 8. nóvember 2017. Atli skipaði stóran sess í sögu okkar samtaka og í hugum félagsmanna, núverandi og fyrrverandi. Atli, sem var 88 ára, var tíður gestur á hófi Íþróttamanns ársins undanfarin ár og áratugi og hélt því góðum tengslum við samtökin. Hans var minnst …