Tíu efstu í kjöri íþróttamanns ársins
Samtök íþróttafréttamanna birtu í dag listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Þrír þegar hafa hlotið nafnbótina eru meðal tíu efstu í kjörinu í ár. Það íþróttafólk sem fékk flest atkvæði í kjörinu þetta árið og er í efstu tíu sætunum er í stafrófsröð: Anton Sveinn McKee, …