Uncategorized

Aðalfundur

Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna boðar til aðalfundar. Hann verður haldinn mánudaginn 14. október, klukkan 12.00 í húsakynnum BÍ í Síðumúla 23. Hefðbundin aðalfundarstörf.

Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018

Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukona hjá Wolfsburg í Þýskalandi, var í kvöld útnefnd Íþróttamaður ársins 2018. Er það í fyrsta sinn sem hún hlýtur útnefninguna. Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður, varð í öðru sæti og Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður, í því þriðja. Lið ársins var valið landslið Íslands í golfi og þjálfari ársins Kristján Andrésson, landsliðsþjálfari …

Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Read More »

Tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins

Nú liggur fyrir hvaða tíu íþróttamenn, þrír þjálfarar og þrjú lið urðu atkvæðamest í árlegu kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins, liði ársins og þjálfara ársins. Kjörinu verður lýst í Hörpu í Reykjavík laugardagskvöldið 29. desember í sameiginlegu hófi SÍ og Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands, sem hefst klukkan 18.00. Bein sjónvarpsútsending á aðalrás Rúv hefst …

Tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins Read More »