Óbreytt stjórn og einn nýr félagi

Aðalfundur Samtaka íþróttafréttamanna var haldinn í gær, 7. júní í fundarsal Blaðamannafélags Íslands. Tíu félagar sóttu fundinn. Einn nýr félagi var tekinn inn í samtökin, það er Gunnar Egill Daníelsson á Morgunblaðinu og mbl.is. Kristján Jónsson hjá sama miðli er kominn yfir í almennar fréttir og lætur því af aðild í SÍ. Þá er Hjörvar …

Óbreytt stjórn og einn nýr félagi Read More »

Aðalfundur 7. júní

Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna boðar til aðalfundar samtakanna þriðjudaginn 7. júní kl. 12:00 í húsakynnum blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23. Venjuleg aðalfundarstörf á dagskrá og farið yfir ársreikning. Einnig verður kosið til tveggja sæta í stjórnar, auk varamanna. Stjórn SÍ.

Norðurlandaþing í Osló og 100 ára afmæli

Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna, Tómas Þór Þórðarson, Edda Sif Pálsdóttir og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson sóttu Norðurlandaþing íþróttafréttamanna í Osló, Noregi 9. – 11. maí. Á þinginu hélt Anders K. Christiansen rannsóknarblaðamaður á sviði íþrótta hjá VG meðal annars erindi um störf sín. Halvor Ekeland íþróttafréttamaður NRK sem handtekinn var í Doha í Katar í lok nóvember …

Norðurlandaþing í Osló og 100 ára afmæli Read More »