Norðurlandaþing í Osló og 100 ára afmæli
Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna, Tómas Þór Þórðarson, Edda Sif Pálsdóttir og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson sóttu Norðurlandaþing íþróttafréttamanna í Osló, Noregi 9. – 11. maí. Á þinginu hélt Anders K. Christiansen rannsóknarblaðamaður á sviði íþrótta hjá VG meðal annars erindi um störf sín. Halvor Ekeland íþróttafréttamaður NRK sem handtekinn var í Doha í Katar í lok nóvember …