Norðurlandaþing í Osló og 100 ára afmæli

Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna, Tómas Þór Þórðarson, Edda Sif Pálsdóttir og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson sóttu Norðurlandaþing íþróttafréttamanna í Osló, Noregi 9. – 11. maí. Á þinginu hélt Anders K. Christiansen rannsóknarblaðamaður á sviði íþrótta hjá VG meðal annars erindi um störf sín. Halvor Ekeland íþróttafréttamaður NRK sem handtekinn var í Doha í Katar í lok nóvember …

Norðurlandaþing í Osló og 100 ára afmæli Read More »

Ómar Ingi Magnússon er íþróttamaður ársins 2021

Úrslitin í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2021 eru ljós. Handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon handboltamaður hjá Magdeburg í Þýskalandi hlaut titilinn í ár. Hann er tíundi handboltamaðurinn frá upphafi kjörsins 1956 sem hlýtur nafnbótina. Áður höfðu Sigríður Sigurðardóttir (1964), Geir Hallsteinsson (1968), Hjalti Einarsson (1971), Alfreð Gíslason (1989), Geir Sveinsson (1997), Ólafur Stefánsson (2002, …

Ómar Ingi Magnússon er íþróttamaður ársins 2021 Read More »

Efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2021

Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í dag, Þorláksmessu hverjir fengu flest atkvæði samtakanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2021. Samtökin hafa staðið fyrir kjörinu frá árinu 1956 og er kjörið jafn gamalt samtökunum. Frá og með árinu 2012 hafa samtökin svo einnig valið lið ársins og þjálfara ársins. Úrslitin í kjörinu verða kunngjörð í beinni útsendingu RÚV …

Efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2021 Read More »