Aðalfundur 12. maí

Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna boðar til aðalfundar samtakanna miðvikudaginn 12. maí kl. 13:00 í húsakynnum blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23. Venjuleg aðalfundarstörf á dagskrá og farið yfir ársreikning.Einnig verður kosið til formanns næstu tvö árin. Stjórn SÍ.

Aðalfundur 12. maí Read More »

Sara Björk íþróttamaður ársins 2020

Sara Björk Gunnarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem hún hýtur heiðurinn. Alls fengu 25 íþróttamenn atkvæði í kjörinu í ár. Þar af voru 15 karlar en 10 konur. Íþróttafólk frá níu mismunandi sérsamböndum innan ÍSÍ fengu stig í kjörinu í ár. Stigin í kjörinu má

Sara Björk íþróttamaður ársins 2020 Read More »

Fjar-Aðalfundur

Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna boðaði til aðalfundar í síðustu viku sem haldinn var 6. nóvember með fjarfundarbúnaði, að öllum líkindum í fyrsta sinn í sögu samtakanna. Farið var yfir fordæmalaust ár, tveir nýir meðlimir teknir inn og fjórir kvaddir auk þess sem rætt var um íþróttamann ársins 2020.

Fjar-Aðalfundur Read More »