Uncategorized

Ólafía Þórunn er Íþróttamaður ársins

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er Íþróttamaður ársins 2017 en kjöri Samtaka íþróttafréttamanna var lýst í hófi í Hörpu í kvöld. Knattspyrnumennirnir Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru í næstu sætum á eftir. Þetta er í fyrsta sinn í 62 ára sögu kjörsins að kylfingur hlýtur sæmdarheitið Íþróttamaður ársins en Ólafía Þórunn …

Ólafía Þórunn er Íþróttamaður ársins Read More »

Tíu tilnefndir sem Íþróttamaður ársins

Samtök íþróttafréttamanna hafa tilkynnt hvaða tíu íþróttamenn fengu flest atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins, sem kunngjört verður í Hörpu 28. desember 2017. Í þessum hópi hafa átta íþróttamenn verið áður á lista yfir tíu efstu í kjörinu en nýliðarnir í ár eru Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrnumaður, og kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir. Íþróttamaður ársins er nú …

Tíu tilnefndir sem Íþróttamaður ársins Read More »

Atli Steinarsson látinn

Atli Steinarsson, einn stofnenda Samtaka íþróttafréttamanna og fyrsti formaður félagsins, lést 8. nóvember 2017. Atli skipaði stóran sess í sögu okkar samtaka og í hugum félagsmanna, núverandi og fyrrverandi. Atli, sem var 88 ára, var tíður gestur á hófi Íþróttamanns ársins undanfarin ár og áratugi og hélt því góðum tengslum við samtökin. Hans var minnst …

Atli Steinarsson látinn Read More »