Uncategorized

Fimm nýir meðlimir

Aðalfundur Samtaka íþróttafréttamanna var haldinn í dag, í húsakynnum BÍ í Reykjavík. Fimm umsóknir um aðild lágu fyrir og voru þær allar samþykktar. Ástrós Ýr Eggertsdóttir, Bjarni Helgason, Hjörvar Ólafsson, Kristinn Páll Teitsson og Valur Páll Eiríksson eru nú orðnir fullgildir meðlimir í SÍ. Tveir gengu úr SÍ, Hans Steinar Bjarnason og Hjörtur Júlíus Hjartarson. […]

Fimm nýir meðlimir Read More »

Aðalfundur SÍ

Aðalfundur Samtaka íþróttafréttamanna verður haldinn fimmtudaginn 8. nóvember, klukkan 12.00, í húsakynnum Blaðamannafélag Íslands í Síðumúla 23. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingatillögur verða að hafa borist félagsmönnum ekki síðar en tveimur sólarhringum fyrir aðalfund.

Aðalfundur SÍ Read More »

Ólafía Þórunn er Íþróttamaður ársins

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er Íþróttamaður ársins 2017 en kjöri Samtaka íþróttafréttamanna var lýst í hófi í Hörpu í kvöld. Knattspyrnumennirnir Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru í næstu sætum á eftir. Þetta er í fyrsta sinn í 62 ára sögu kjörsins að kylfingur hlýtur sæmdarheitið Íþróttamaður ársins en Ólafía Þórunn

Ólafía Þórunn er Íþróttamaður ársins Read More »